Bókaklúbburinn Sólin

Bókaklúbburinn Sólin heldur á þér hita og heldur þér við efnið!

Glænýjar þýðingar með hækkandi sól: Árið 2018 koma bækurnar út í febrúar, mars og apríl. 

Heimsins heitasta lesefni 2 vikum áður en því er dreift í bókaverslanir.

Hér má skrá sig í bókaklúbbinn Sólina!

„Það yljar alltaf jafn mikið um hjarta-ræturnar að fá glaðning inn um lúguna. Þó maður hafi pantað hann sjálfur.“

Guðrún Dögg Guðmundsdóttir

framkvæmdastjóri í Brussel

Frábær leið til að fylgjast með nýjungum

Magnús Geir Þórðarson

útvarpsstjóri

„Alltaf jafn gaman að fá bók heim sem einhver annar velur. Annars myndi maður bara lesa Njálu aftur og aftur og aftur.“

Vilhelm Anton Jónsson

rithöfundur

Kosturinn við svona klúbb er að það er valið fyrir mann fyrsta flokks lesefni, sem maður hefði ekki endilega ratað á sjálfur.

Marta Nordal

leikstjóri

Pin It on Pinterest

Share This