Um Benedikt

.

Benedikt bókaútgáfa var stofnsett haustið 2016. Við viljum vera staðföst og sveigjanleg í senn, með fjölbreyttan útgáfulista, fyrsta flokks litteratúr, ánægða höfunda og fjölbreyttar hugmyndir. Við viljum veita höfundum alla þá þjónustu sem vænta má frá vönduðu forlagi, ritstjórn, yfirlestur, frágang og markaðssetningu.

Fastir starfsmenn skrifstofu á Melhaga 20 í Reykjavík eru Einar Kári Jóhannesson, ritstjóri (einarkari AT benedikt.is) og Guðrún Vilmundardóttir útgefandi (gv AT benedikt.is).

Tekið er við handritum allt árið. Sendið handrit, helst sem pdf, ásamt stuttri kynningu á höfundi til benedikt@benedikt.is

Pin It on Pinterest

Share This