Lífsspeki kúa

Ást er allt sem þarf. Rosamund þekkir hverja einustu skepnu á bænum með nafni, kann ættartölur utanbókar og elskar þær allar út af lífinu. Öllu stressi og álagi er bægt frá þeim eins og framast er unnt. Og það er er einföld staðreynd að kýr elska hver aðra og við getum margt lært af blessuðum skepnunum.

 

Þýðandi: Ingunn Ásdísardóttir
Kápuhönnun: Ólafur Unnar Kristjánsson
ISBN: 978-9935-488-27-5
143 bls.

Rosamund Young

Leiftrandi lesning. Þessi stutta og stórsnjalla bók blandar saman fallegum skemmtisögum og djúpri innsýn konu sem hefur hugsað um kýr alla sína ævi. Heillandi lífssýn.

Sunday Telegraph

Pin It on Pinterest

Share This