Haruki Murakami
Haruki Murakmi er einn vinsælasti skáldsagnahöfundur veraldar. Hann fæddist í Kýótó þann 12. janúar árið 1949. Hann gekk í háskóla í Tókýó og rak svo djassbar í sjö ár. Hans fyrsta skáldsaga kom út árið 1979, en um það leyti hætti hann að reka djassbar og fór að sofa á næturnar en skrifa og hlaupa á daginn.