Fjarvera þín er myrkur

Fjarvera þín er myrkur Er það ábyrgð eða hugleysi að sætta sig við örlög sín? Hér tvinnast saman yfir staði og tíma, frá Hólmavík suður eftir Evrópu, kynslóð fram af kynslóð, líf sem kannski eru jafn tíðindalítil og girðingarstaurar en halda þó öllu uppi. Kornabarn...

Ýmislegt um risafurur og tímann

Ýmislegt um risafurur og tímann „Amma og afi. Tvö orð sem geta hughreyst mann eins og trúarbrögð, eins og risafura.“ Ég er tíu ára og allt leikur í lyndi. Borgirnar breyta ekki um nöfn meðan ég sef, járntjaldið heldur heiminum saman, ósonlagið kemst aldrei...

Snarkið í stjörnunum

Snarkið í stjörnunum „Tilvera mín er sprottin af einni setningu; sjö orðum sögðum í eldhúsi í Skaftahlíð snemma morguns í janúarmánuði árið 1959. Ungur maður hafði komið upp úr kjallaraíbúð og stefndi niður að horni Skaftahlíðar og Lönguhlíðar. Hann...

Guli kafbáturinn

Guli kafbáturinn Rithöfundur á miðjum aldri hefur komið sér fyrir í almenningsgarði í London. Hann á brýnt erindi við Paul McCartney, sem situr þar undir tré, en fortíðin truflar hann í sífellu og sækir að honum í líki gamals Trabants með rauðu þaki. Í bílnum sitja...

Djöflarnir taka á sig náðir

Djöflarnir taka á sig náðir Skáldsagnameistarinn Jón Kalman Stefánsson sendir frá sér nýja ljóðabók – í fyrsta sinn frá 1988. Stórtíðindi. En í millitíðinni hefur hann sent frá sér þrettán skáldsögur, síðast Fjarvera þín er myrkur. Vorið 2020 voru fyrri ljóðabækur...

Pin It on Pinterest