Djöflarnir taka á sig náðir

Djöflarnir taka á sig náðir

Skáldsagnameistarinn Jón Kalman Stefánsson sendir frá sér nýja ljóðabók – í fyrsta sinn frá 1988.

Stórtíðindi.

En í millitíðinni hefur hann sent frá sér þrettán skáldsögur, síðast Fjarvera þín er myrkur.

Vorið 2020 voru fyrri ljóðabækur hans þrjár gefnar út á einni bók: Þetta voru bestu ár ævi minnar enda man ég ekkert eftir þeim.

Hún spurði hvað ég tæki með mér á eyðieyju (1993)
Úr þotuhreyflum guða (1989)
Með byssuleyfi á eilífðina (1988)
– ásamt eftirmála.

Hér er að finna ný ljóð.

tunglið er fallegt og svo hátt uppi
að það lýsir upp öll heimsins vötn
það líkist stundum dægurlagi
einsemd, söknuði, gömlu skáldi
birtu af öðrum heimi

Jón Kalman Stefánsson

Pin It on Pinterest

Share This