Linda Boström Knausgård
Linda Boström Knausgård er fædd árið 1972 í Svíþjóð. Velkomin til Ameríku er önnur skáldsagan sem kemur út eftir hana.
Velkomin til Ameríku hefur vakið gífurlega athygli í heimalandinu og verið tilnefnd til ótal verðlauna. Linda er rísandi stjarna í bókmenntaheiminum.