Kólumbíumaðurinn Juan Gabriel Vásquez er einn virtasti höfundur Suður-Ameríku um þessar mundir. Honum hefur verið líkt við höfunda á borð við Ian McEwan og J.M. Coetzee.

Hann hlaut hin virtu IMPAC-verðlaun árið 2014 fyrir hina stórgóðu bók The Sound of Things Falling.

Orðspor

Pin It on Pinterest

Share This