Gulur, rauður, grænn & salt: Vinsælast frá upphafi

Gulur, rauður, grænn & salt er ein vinsælasta uppskriftasíða landsins. Berglind Guðmundsdóttir, stofnandi síðunnar, hefur hér tekið saman vinsælustu uppskriftirnar frá upphafi. Fjölbreyttir réttir sem eiga það sameiginlegt að vera einfaldir og ljúffengir.

 

Láttu þér líða vel í eldhúsinu

 

 

 

 

Berglind Guðmundsdóttir

Bók­in er ein­stak­lega glæsi­leg og stút­full af girni­leg­um upp­skrift­um. Þar er til dæm­is að finna upp­skrift að púður­syk­urs­mar­engs, púður­syk­urslaxi, sítr­ónup­asta, letip­asta og kanil­snúðum

Marta María

Smartland Mörtu Maríu

Þessi matreiðslubók er fyrir alla sem hafa áhuga á að elda mat nú eða neyðast til þess. Það geta nefnilega allir orðið meistarar í eldhúsinu, þú þarft bara vera með réttu uppskriftirnar.

Berglind Guðmundsóttir

Höfundur Gulur, rauður, grænn og salt

Það leynir sér ekki að matarmenning Íslendinga er farin að hnattvæðast, áhugi landsmanna á mat og eldamennsku virðist vera orðinn meiri, ógrynni af matarbloggum spretta upp, sjónvarpskokkar eru farnir að sjást oftar á skjánum og áhorfendur bíða með eftirvæntingu þess að spreyta sig á nýstárlegum og framandi réttum. Berglind Guðmundsdóttir hjúkrunarfræðingur er eigandi matarbloggsins Gulur, rauður, grænn og salt og er síðan hennar engin undantekning í þessum vinsældum.

Eydís Brynjarsdóttir

Viðskiptablaðið

Pin It on Pinterest

Share This