Guðmundur Eggertsson

Dr. Guðmundur Eggertsson var um árabil prófessor í líffræði við Háskóla Íslands og vann að rannsóknum á sviði sameindaerfðafræði. Fjöldi greina eftir Guðmund hefur birst í íslenskum og erlendum tímaritum.

Guðmundur er höfundur bókanna Líf af lífi: gen, erfðir og erfðatækni, Leitin að uppruna lífs: líf á jörð, líf í alheimi og Ráðgáta lífsins: ritgerðir um eðli og uppruna lífs.

Rök lífsins

 
 
 

Pin It on Pinterest

Share This