fbpx

Eldur í höfði

Þetta eru ekki mínar hugsanir. Þær bara koma. Ég veit ekki hvaðan og ég get ekki stjórnað þeim á nokkurn hátt. Ein af annarri læðast þær inn í höfuðið á mér.

Hver hugsun er vagn sem tengist við vagn sem tengist við vagn. Höfuðið á mér er lestarstöð þar sem fleiri og fleiri lestir renna stjórnlaust inn. Einn daginn springur það. Höfuðið á mér.

 

Karl Ágúst Úlfsson hefur skrifað fjölda leikrita,söngleikja, útvarps- sjónvarps- og kvikmyndahandrit, ljóð og söngtexta, auk þess að vera mikilvirkur þýðandi. Hann hefur sent frá sér tvö smásagnasöfn. Eldur í höfði er hansfyrsta skáldsaga.

 

kr. 3.499 kr. 3.299

Ég hef beðið lengi og var ekki svikinn. Ein albesta skáldsaga sem ég hef lesið í seinni tíð. Harmræn og marglaga, skrifuð af dýpt og næmni.

Ragnar Bragason

leikstjóri

Pin It on Pinterest

Share This