Auður Ava Ólafsdóttir

Auður Ava hefur skrifað skáldsögur, leikrit, ljóð og er textahöfundur popphljómsveitarinnar Milkywhale. Hún er margverðlaunuð fyrir skáldsögur sínar sem hafa verið þýddar á fjölmörg tungumál.

Auður Ava hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin, bóksalaverðlaunin og bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs fyrir skáldsöguna Ör.

Skáldsögur

Dj Bambi (Benedikt, 2023)
Eden (Benedikt, 2022)
Dýralíf (Benedikt, 2020)
Ungfrú Ísland (Benedikt, 2018)
Ör (Benedikt, 2016)
Undantekningin (Bjartur, 2012)
Afleggjarinn (Salka, 2007)
Rigning í nóvember (Salka, 2004)
Upphækkuð jörð (Mál og menning, 1998)

Leikrit
Ekki hætta að anda (Borgarleikhúsið, 2015)
Svanir skilja ekki (Þjóðleikhúsið, 2014)
Lán til góðverka (Útvarpsleikhúsið, 2013)
Svartur hundur prestsins (Þjóðleikhúsið, 2012)

Ljóð
Sálmurinn um glimmer (Salka, 2010)

Dansverk
Milkywhale. Danstónleikar á Reykjavik Dance Festival (Tjarnarbíó 2015)

Vakúm. (Tjarnarbíó, 2018) eftir Melkorku Sigríði Magnúsdóttur (danshöfundur), Árna Rúnar Hlöðversson (tónlist) og Auði Övu Ólafsdóttur (texti)

Smásögur
Smáskilaboð frá Katalóníu (Tímaritið Stína, 2009)

Þýðingar
Edenbíóið eftir Marguerite Duras (leikrit, 1994)

Ör

Ungfrú Ísland

Dýralíf

Pin It on Pinterest

Share This