Óskar Árni

Óskar Árni Óskarsson er fæddur í Reykjavík árið 1950. Hann hefur lengi fengist við ljóðagerð og þýðingar og starfað sem bókavörður.

Óskar Árni hefur hlotið Ljóðstaf Jóns úr Vör og viðurkenningu úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins, auk þess að hafa verið tilnefndur til Íslensku bókmenntaverðlaunanna. Ljóð hans hafa verið þýdd á fjölmörg tungumál.

Reykjavíkurmyndir

Pin It on Pinterest

Share This