Uppfinningar, handprjónaðar húfur og varasamur köttur

Það er ekki alltaf augljóst hverjir verða vinir það er hluti af boðskapnum í þessari gáskafullu og fallegu myndabók um Músina og Köttinn sem verða bestu vinir. Rasmus Bregnhøi er einn vinsælasti teiknari Danmerkur og stíllinn hans er bæði auðþekkjanlegur og skemmtilegur. Bókin hlaut Blixen-verðlaunin.

Eyja Sigriður Gunnlaugsdóttir þýddi úr dönsku.

Pin It on Pinterest

Share This