Heima

„Hvers þörfnumst við og hvers getum við verið án.

Við erum fylgihnettir, hugsa ég með mér, snúumst

um sólirnar okkar, hvert og eitt um sína eigin.“

Dóttir hennar er ferðalangur, langt í fjarskanum. Fyrrverandi manni sínum skrifar hún lítil bréf þar sem hún rekur hvernig henni líður, í þessu nýja lífi við hafið og í norðrinu. Judith Hermann segir frá konu sem skilur við ýmislegt og þróar með sér mótstöðuafl.

Í áhrifamiklu landslaginu við ströndina verður hún önnur en áður.

Gömul veröld glatast og ný verður til.

Elísa Björg Þorsteinsdóttir þýddi úr þýsku.

 

„ Judith Hermann er án nokkurs vafa einn merkasti þýski rithöfundur samtímans.“

BT, DANMÖRKU

 

Bækur eftir sama höfund