Neil Gaiman

Neil Gaiman hefur lengi sótt innblástur í norrænu goðsagnirnar. Hann hefur skrifað smásögur, myndasögur, barnabækur, skáldsögur, kvikmyndahandrit og fleira. Meðal helstu verka hans má nefna Sandman-myndasögurnar, American Gods, Stardust, Coraline og The Graveyard Book. Hann hefur unnið til fjölmargra verðlauna og viðurkenninga fyrir verk sín og þykir meðal fremstu fantasíuhöfunda heimsins í dag.

Norrænar goðsagnir

Pin It on Pinterest

Share This