Mig langar SVO í krakkakjöt!

Hvað eiga krókódílamamma og krókódílapabbi að taka til bragðs þegar Grettir litli krókódíll segist ekki vilja borða neitt nema … krakkakjöt? Hæfilega skelfileg og skemmtilega myndskreytt frönsk barnabók – sem fullorðnir nenna að lesa aftur og aftur. Og aftur.

Höfundur: Sylviane Donnio
Teikningar: Dorothée de Monfreid
Íslensk þýðing: Guðrún Vilmundardóttir

ISBN: 978-9935-488-16-9
32 bls.
Útgáfuár: 2017

Sylviane Donnio

Pin It on Pinterest

Share This