Karl Ágúst Úlfsson
Karl Ágúst Úlfsson er landsþekktur fyrir störf sín í þágu listar og menningar. Í gegnum tíðina hefur hann þýtt fjölda bóka, skrifað leikrit, samið sjónvarpsefni og kennslubækur svo fátt eitt sé nefnt. Árið 2014 gaf Karl út bókina Aþena, Ohio.
Hjá Benedikt hafa komið út bókin Átta sár á samviskunni, sem inniheldur bráðskemmtilegar sögur um fólk úr ýmsum áttum og vorið 2021 skáldsagan Eldur í höfði.