Hver er flottastur? Hver er sterkastur?

Segir hér af hinum hégómlega en óneitanlega töluvert glæsilega úlfi sem spígsporar um skóginn og krefst þess að aðrir dáist að honum. Hann hittir meðal annars Rauðhettu og Mjallhvíti og sjö litla menn, sem öll hrósa honum í hástert en hann hefði betur hugsaðsig um tvisvar áður en hann truflaði drekabarnið sem er í feluleik við fuglinn.

Stórskemmtilegar barnabækur eftir Mario Ramos: Endurútgáfa.

Guðrún Vilmundardóttir þýddi úr frönsku.

Pin It on Pinterest

Share This