Halla Þórlaug Óskarsdóttir

Halla Þórlaug Óskarsdóttir (f. 1988) hefur unnið sem dagskrárgerðarmaður á Rás 1, stýrt menningarþáttunum Víðsjá, Tengivagninum og Bók vikunnar, auk þess að sinna umfjöllun um barna- og unglingabækur í þættinum Orð um bækur. Hún útskrifaðist með BA gráðu í myndlist árið 2012 og MA gráðu í ritlist við Háskóla Íslands árið 2014. Halla Þórlaug hefur skrifað leikrit, einstaka ljóð og smásögu sem sum hafa birst í TMM eða í safnritum ritlistarnema.

Þagnarbindindi

Pin It on Pinterest

Share This