Eiríkur Guðmundsson

Eiríkur Guðmundsson er landskunnur þáttastjórnandi á Rás 1 og rithöfundur, búsettur í Reykjavík. Fyrsta skáldsaga hans, 39 þrep á leið til glötunar, kom út árið 2004 en síðan hefur hann skrifað skáldsögurnar Undir himninum, 1983Sýrópsmáninn og Ritgerð mín um sársaukann.  Eiríkur gaf árið 2008 út bók um skáldskap Steinars Sigurjónssonar og ritstýrði heildarútgáfu á verkum hans. Ofan á allt þetta hefur Eiríkur skrifað fjölda tímaritsgreina, ritdóma og útvarpspistla gegnum tíðina.

Ritgerð mín um sársaukann

Pin It on Pinterest

Share This