Álfheimar

Álfheimar
ferð í fötin fyrir þriðja vekjara

stoppar eftir fimmta kaffibolla
sjöunda bjór

sturtar þig
alltaf
þegar þú byrjar að forðast það

og færð þér göngutúr

býrð þér til reglur

reglur
til að fylla dagatöl
brosköllum

mánuðirnir

brekka
til að rúlla niður

Brynjar Jóhannesson

Brynjar Jóhannesson

Pin It on Pinterest

Share This