Þórdís Gísladóttir

Þórdís Gísladóttir hlaut bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir sitt fyrsta verk og hefur þrisvar sinnum hlotið tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna, nú síðast (2016) fyrir bókina Doddi – bók sannleikans, sem hún skrifar ásamt Hildi Knútsdóttur. Bókabeitan gefur út.

Óvissustig

Pin It on Pinterest

Share This