Ritgerð mín um sársaukann

Ástarsaga um fölar minningar, um kynslóðir sem bugast og neyðast til að játa uppgjöf sína, harmleikur sem ekki verður færður í orð. Sársauki sem er rýtingur í hjarta okkar allra. En þessi ritgerð er líka ein lítil, græn rós.

Ritgerð mín um sársaukann er fimmta skáldsaga Eiríks sem er landskunnur þáttastjórnandi á Rás 1.

 

Kápuhönnun: Ólafur Unnar Kristjánsson
ISBN: 978-9935-488-33-6
272 bls.

Eiríkur Guðmundsson

Fengi í mínum kladda fimm stjörnur væru þær gefnar.

Páll Baldvin Baldvinsson

um Undir himninum

Stíllinn er líka rammgöldróttur, heldur manni föngnum
svo erfitt er að leggja bókina frá sér.

Ingi Björn Guðnason

um Undir himninum

Pin It on Pinterest

Share This