Horfið ekki í ljósið

Andvaka sögukona rifjar upp ævi sína, segir frá samferðafólki, raðar saman minningabrotum og gerir tilraun til að greina samhengi hlutanna. Horfið ekki í ljósið er leiftrandi skemmtileg skáldsaga sem sýnir kunnuglega atburði í nýju ljósi. Þórdís hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar og hefur þrisvar sinnum verið tilnefnd til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.

 

Kápuhönnun: Ólafur Unnar Kristjánsson
Mynd á kápu: Ulrica Zwenger
ISBN: 978-9935-488-30-5
160 bls.

Þórdís Gísladóttir

Það sem maður bjóst við af Þórdísi, skemmtilegur stíll og gaman af tíðaranda-stemmningunni.

Sunna Dís og Þorgeir

Kiljunni

Skemmtilegt persónugallerí.

Sunna Dís og Þorgeir

Kiljunni

Pin It on Pinterest

Share This