Takk fyrir að láta mig vita

Hádegishugleiðslan var önnur breyting sem ég hafði tekið illa í fyrstu en seinna meir lært að meta. Breytingar eru oft þannig; þær trufla mann fyrst en svo venst maður þeim og oft eru þær til bóta. – Úr sögunni Hlutverk.

Takk fyrir að láta mig vita hefur að geyma 13 sögur sem fjalla um hljóðláta grimmd ládeyðunnar, ástandsmat, hluti sem ekki er hægt að tala um og aðra smámuni.

Kápuhönnun: Ólafur Unnar Kristjánsson

ISBN:978-9935-488-02-2
144 bls.
Útgáfuár: 2016

 

Friðgeir Einarsson

Meðvitað látleysi þannig að maður flissar ofan í kragann.

Sunna Dís Másdóttir

Kiljan

Friðgeir Einarsson er einhver beittasti stílisti sem komið hefur fram í íslenskum bókmenntum afar lengi.

Ágúst Borgþór Sverrisson

DV

Á heildina litið er Takk fyrir að láta mig vita stórskemmtilegt smásagnasafn, oft og tíðum launhæðið en inn á milli er tekist á við miskunnarlausan raunveruleikann.

Gunnhildur Jónatansdóttir

Hugrás

Pin It on Pinterest

Share This