Smáatriðin

Þegar ég var yngri hugsaði ég með mér að ég yrði að ferðast meira, fara lengra í burtu, dvelja oftar í framandi löndum, að ég ætti alltaf að vera á ferðinni til að njóta mín og lifa fyrir alvöru, en eftir á áttaði ég mig á því að það sem ég leitaði að var einmitt hér, innra með sjálfri mér, í hlutunum í kringum mig.

Smáatriðin er skáldsaga í fjórum þáttum sem lýsir fáeinum manneskjum og óteljandi smáatriðum. Áhugaverð saga um
afhjúpandi  samskipti og forvitnilegt fólk.

Þórdís Gísladóttir þýðir úr sænsku.

Bókin fékk sænsku bókmenntaverðlaunin, August-verðlaunin – og er enn að sópa að sér verðlaunum – og var meiriháttar metsölubók í heimalandinu og í Noregi og Danmörku þar sem hún er komin út. Er nú að koma út um allan heim.

 

 

Ia Genberg

Óvenjuskörp sýn á smáatriði sem afhjúpa stórar tilfinningar. Skáldsaga sem heggur og slær.

Maria Schottenius

Dagens Nyheter

Saknaði veraldar þessarar bókar um leið og ég las síðustu blaðsíðuna.

Inga-Lina Lindqvist,

Aftonbladet

* * * * (fjórar stjörnur)

Þýðing Þórdísar Gisladóttur „fangar fallega einlægnina og andrúmsloft frásagnar Genberg”.

Einar Falur

Morgunblaðið

Pin It on Pinterest

Share This