fbpx

Myndskreytt handbók um skrautlegar skepnur

 

Vissir þú að HRAFNAR geta hermt eftir hljóðum eins og páfagaukar? Á unglingsárum mynda hrafnar klíkur! En para sig oftast þegar þeir eru orðnir fullorðnir.

Það er ekki nóg með að MOSKÍTÓFLUGUR bíti – þær spræna líka á mann. Það eru bara kvenflugurnar sem sjúga blóð, karlflugurnar sjúga safa úr blómum.

Bráðskemmtilegar staðreyndir um skrítnar skepnur – og frábærar teikningar eftir hina sænsku Maju Safström.

Myndskreytt handbók um skrautlegar skepnur

kr. 3.999 kr. 3.390

Maja Safström

Teikningarnar eru einfaldar og fallegar en samt fullar af hlýju – hvernig fer hún að því?? Og mér finnst stórkostlegt hvernig hún fléttar stuttum og skemmtilegum staðreyndum inn! Já, óhjákvæmilega orðin uppáhaldsbók nú þegar. Fyrir unga jafnt sem aldna.
The illustrations are so beautifully simplistic and are so full of warmth – how does she do it?? And I find it super entertaining that she includes such 

Amelia, Sweden

Ég var jafn hugfanginn og opimynnta fimm ára barnið sem ég var að lesa fyrir. Virkilega mögnuð myndabók með húmorískum teikningum og stórkostlegu efni. 

Aftonbladet, Sweden

Mögnuð bók!

SVT, Sweden

Pin It on Pinterest

Share This