Skandar og draugaknapinn

Ævintýrið um Skandar og einhyrningana heldur áfram. Skandar hefur náð að uppfylla drauma sína og er orðinn einhyrningaknapi og þjálfari. En ógnin er aldrei fjarri og þegar hann og félagar hans hefja sitt annað ár á Eyjunni blasir við þeim ný og ófyrirséðógn. Getur Skandar komið í veg fyrir sjálfseyðingu Eyjunnar, áður en það er of seint fyrir þau öll?

 

Ingunn Snædal þýddi.

 

Skandar og einhyrningaþjófurinn kom út haustið 2022.

 

 

 

A.F. STEADMAN ólst upp í sveitasælu í Kent á Bretlandseyjum. Áður en hún sneri sér að skálskapnum fékkst hún við lögmannsstörf, þar til það rann upp fyrir henni að heimurinn þyrfti meiri töfra.

A.F. Steadman

* * * * (fjórar stjörnur af fimm mögulegum)

Goodreads

Pin It on Pinterest

Share This