Rúmmálsreikningur I

Gegnum verkið skynjum við að samtími okkar er eitthvað sem við eigum sameiginlegt, þó að við lifum kannski stundum hvert í sinni „loftbólu“. 

Úr umsögn dómnefndar um bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs.

Ég heiti Tara Selter. Ég sit í innsta herberginu sem snýr út í garðinn og að eldiviðarkesti. Það er átjándi nóvember. Á hverju kvöldi þegar ég fer að sofa í gestarúminu í herberginu er átjándi nóvember og á hverjum morgni þegar ég vakna er átjándi nóvember. Ég á ekki lengur von á að það sé kominn nítjándi nóvember þegar ég vakna og man ekki lengur eftir sautjánda nóvember eins og hann hafi verið í gær.

Rúmmálsreikningur I er fyrsta bindi af sjö í skáldsögu Solvej Balle og hlaut höfundurinn bókmenntaverðlaun Norðurlandaráðs 2022 fyrir fyrstu þrjú bindin.

Sólin 2023

 

Pin It on Pinterest

Share This