Friðgeir Einarsson

Friðgeir Einarsson
Friðgeir Einarsson hefur víða látið að sér kveða, einna helst í sviðslistum og við auglýsingagerð. Hann er höfundur smásagnasafnsins Takk fyrir að láta mig vita og skáldsögunnar Formaður húsfélagsins sem báðar hlutu lofsamlegar viðtökur gagnrýnenda. Hann sendir nú frá sér tólf nýjar smásögur í bókinni Ég hef séð svona áður.

 

„Friðgeir Einarsson er einhver beittasti stílisti sem komið hefur fram í íslenskum bókmenntum afar lengi.“ – Ágúst Borgþór Sverrisson, DV, 11.11.2016

„Bráðefnilegur, bráðskemmtilegur, bráðklár …“ Kiljan hélt ekki vatni yfir smásagnasafninu

„Svona lifum við. “ – Gunnhildur Jónatansdóttir, Hugrás.is

Takk fyrir að láta mig vita

Formaður húsfélagsins

Ég hef séð svona áður

Stórfiskur

Pin It on Pinterest

Share This