Brynjar Jóhannesson

Brynjar Jóhannesson

Brynjar lýsir heiminum í einföldum setningum. Án kaldhæðni eða stæla sýnir hann okkur sitt skrítna, tæra sjónarhorn. Sjónarhorn sem er jú kirfilega niðurnjörvað inn í hversdagsleika Laugardalsbúa en fjarrænt og súrrealískt á sama tíma. Útkoman er sú að alvarlegustu málefni verða hjóm, tölvupóstar breytast í merka viðburði, suð í ísskápum verður að skynbrenglandi katastrófum og hlutirnir riðlast úr samhengi og endurraða sér svo aftur á skynsamlegri og eðlilegri hátt -að því er virðist alveg óvart.

– Almar Steinn Atlason, myndlistamaður.

Álfheimar

Álfheimar

Pin It on Pinterest

Share This