Allt sem rennur

á hverju ári sendir hún 

fyrrverandi eiginmanni sínum skilaboð 

ég lifi 

 

á hverju ári svarar hann 

ég veit 

 

 

Bergþóra Snæbjörnsdóttir hefur áður sent frá sér ljóðabækurnar Daloon dagar og Flórída sem og skáldsöguna Svínshöfuð. Þær tvær síðarnefndu hlutu tilnefningu til Íslensku bókmenntaverðlaunanna.

Bergþóra Snæbjörnsdóttir

* * * * * (fimm stjörnur, fullt hús)

Með þessu verki kveður Bergþóra Snæbjörnsdóttir, ef hún var ekki búin að því nú þegar, sér hljóðs sem eitt af okkur fremstu samtímaskáldum – og það er tímabært að við hlustum.

Ingibjörg Iða Auðunardóttir

Morgunblaðið, 28. október 2022

Afbragðsverk, spennandi framvinda og raunverulegar persónur.

Bryndís Silja Pálmadóttir

Fréttablaðið , um Svinshöfuð

* * * * *
(fimm stjörnur, fullt hús)

Ófyrirsjáanleg fullmótuð flétta … Frásagnarstíllinn er fullmótaður …

Ragnhildur Þrastardóttir

Morgunblaðið, um Svinshöfuð

Pin It on Pinterest

Share This