Af hverju hefur enginn sagt mér þetta fyrr?

Af hverju hefur enginn sagt mér þetta fyrr
Með því að auka skilning á því hvernig hugurinn starfar og hvernig takast má á við tilfinningar á heilbrigðan hátt byggjum við upp seiglu, vöxum og döfnum. Bókin kynnir til sögunnar verkfæri sem gagnast öllum í daglegu lífi – til að komast yfir hjalla eða til að blómstra. Sérlega læsileg og uppbyggileg bók eftir TikTok-stjörnuna Dr. Julie Smith.

Dr. Julie Smith
Lífsleiknibók fyrir alla, unga sem aldna, í gleði og sorg.
Dr. Julie Smith vill gera helstu verkfæri aðgengileg öllu. Það er hægt að láta sér líða betur – og enn betur en það – með réttum verkfærum.