Velkomin til Ameriku

Stúlkan er hætt að tala og bróðir hennar neglir aftur dyrnar á herberginu sínu – en móðirin, leikkonan, segir bjart yfir fjölskyldunni. Ljúfsár, óvenjuleg saga af uppvexti, sorgarferli, lífsviljanum og fjölskyldu sem er sundruð og sameinuð í senn. Þessi önnur skáldsaga Lindu Boström Knausgård hefur vakið gífurlega athygli og verið tilnefnd til ótal verðlauna í heimalandinu. Linda er rísandi stjarna í bókmenntaheiminum.

Höfundur: Linda Boström Knausgård

Þórdís Gísladóttir þýddi úr sænsku.

Linda Boström Knausgård

Kómíska hliðin er sú sem blasir við en bakvið hana skín iðulega í alvarlegri undirtóna sem skapa ljóðunum fjölbreytt blæbrigði.

Úlfhildur Dagsdóttir

Bókmenntir.is

Að lifa í spurningunni

Björn Þór Vilhjálmsson

Bókmenntir.is

… magnaður míkrókosmos þar sem misgallað fólk lifir lífinu eins vel og það getur miðað við aðstæður. Innsýn hennar í mannlífið gerir það að verkum að ljóðin standa lesandanum nær en oft er.

Gréta Sigríður Einarsdóttir

Starafugl.is

Þórdís Gísladóttir er eitt vinsælasta og víðlesnasta ljóðskáld landsins, þykir skemmtileg, beinskeytt og kaldhæðin í ljóðum sínum, og fjórða ljóðabók hennar, Óvissustig, er ekki líkleg til að breyta því áliti. 

Friðrika Benónýs

Fréttatíminn

Pin It on Pinterest

Share This