Norrænar goðsagnir

Í endursögn Neils Gaiman og þýðingu Urðar Snædal.

 

Goðin í Ásgarði eru ekki fullkomin frekar en mannfólkið.
 Hér er sagt frá afrekum þeirra og uppátækjum, dáðum og djörfung en einnig lygum og undirferli. Fantasíuhöfundurinn Neil Gaiman er trúr sögunum sem við þekkjum, af Óðni hinum vitra, þrumuguðinum Þór, hinum viðsjárverða Loka, en færir goðin nær lesandanum með því að prjóna inn í sögurnar samtöl og skemmtileg smáatriði.

Kápuhönnun: Ólafur Unnar Kristjánsson

Hamar á kápu: Sam Weber
ISBN: 978-9935-488-14-5
272 bls.
Útgáfuár: 2017

 

Neil Gaiman

Hentar bæði börnum og fullorðnum.

The Guardian

Neil Gaiman færir þessar fornu sögur til lesenda nútímans.

Newsweek

Hann segir svo góðar sögur!

Urður Snædal

Þýðandi

Pin It on Pinterest

Share This