Gulur, rauður, grænn & salt

Gulur, rauður, grænn & salt er ein vinsælasta uppskriftasíða landsins.

Berglind Guðmundsdóttir, stofnandi síðunnar, býður hér upp á nýjar, einfaldar uppskriftir að töfrandi og litríkum réttum frá öllum heimshornum.

208 bls

Berglind Guðmundsdóttir

Frískleg og ljúffeng svör við spurningunni eilífu: hvað eigum við að hafa í matinn?

Sigríður Hagalín Björnsdóttir

Fréttakona og rithöfundur

Falleg og girnileg bók. Gnægð spennandi uppskrifta.

Ragnar Freyr, læknirinn í eldhúsinu

Metsöluhöfundur

Pin It on Pinterest

Share This