Auður Ava Ólafsdóttir

Auður Ava Ólafsdóttir fjallar um stærstu spurningar mannsins, um lífið, dauðann og sjálfa ástina sem öllu skiptir, í sinni fimmtu skáldsögu, Ör.

Auður Ava hefur skrifað skáldsögur, leikrit, ljóð og er textahöfundur popphljómsveitarinnar Milkywhale. Hún er margverðlaunuð fyrir skáldsögur sínar sem hafa verið þýddar á fjölmörg tungumál.

Auður Ava hlaut íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir Ör.

Skáldsögur: Undantekningin (Bjartur, 2012) Afleggjarinn (Salka, 2007) Rigning í nóvember (Salka, 2004) Upphækkuð jörð (Mál og menning, 1998)

Leikrit: Ekki hætta að anda (Borgarleikhúsið, 2015) Svanir skilja ekki (Þjóðleikhúsið, 2014) Lán til góðverka (Útvarpsleikhúsið, 2013) Svartur hundur prestsins (Þjóðleikhúsið, 2012)

Ljóð: Sálmurinn um glimmer (Salka, 2010)

Dansverk: Milkywhale, danstónleikar á Reykjavik Dance Festival (Tjarnarbíó, ágúst 2015) eftir Melkorku Sigríði Magnúsdóttur (danshöfundur og flytjandi), Árna Rúnar Hlöðversson (tónlist) og Auði Övu Ólafsdóttur (texti)

Smásögur: Smáskilaboð frá Katalóníu (Tímaritið Stína, 2009)

Þýðingar: Edenbíóið eftir Marguerite Duras (leikrit) 

Ör

Pin It on Pinterest

Share This